Efling plöntuvaxtar og þols nytjaplantna

Sannarlega virk og prófuð

Þættirnir sem hafa áhrif á þol og þrótt ræktunar eru í sífelldri þróun þar sem kröfur viðskiptavina aukast. Rétta loftslagið, nægjanleg birta, góður vatnsbúskapur, nákvæm næringargjöf plantna, og samþættar meindýravarnir eru dæmi um þessi jákvæðu áhrif. Meðan genamengistækni og umbætur á yrkjum halda áfram mun þörfin á að hámarka heilbrigði og þrótt plöntunnar halda áfram að gegna grundvallarhlutverki í sjálfbærum landbúnaði.

Kröfur til auðlinda beina iðnaðinum að sjálfbærari landbúnaði á 21. öldinni. Koppert hefur verið í forystu þróunar líftækni nytjaplantna á síðustu fimmtíu árum. Við höfum unnið náið með samstarfsaðilum okkar að því að auka náttúrulegt þol, þróa varnir gegn sjúkdómum og meindýrum á plöntum og hámarka uppskeru.

Órjúfanlegur hluti þessarar nálgunar er sköpun og stjórnun líffræðilegrar fjölbreytni innan heilbrigðs rótarsvæðis, auk stýringar tillífunarefna til að hafa áhrif á og örva afköst plöntunnar frá haga til maga.

NatuGro hámarkar samvirknisambandið á milli plöntunnar og umhverfis hennar, bæði ofanjarðar og neðan.  Þegar plöntur verða þolnari og í meira jafnvægi koma fram mörg tækifæri. Þetta gefur af sér margskonar ávinning til langtíma, þar með talið aukið þol gagnvart álagi á plöntur, aukinni uppskeru og bætt gæði, og plönturnar verða minna háðar ólífrænum aðföngum til að stýra næringu plantna og varna plöntusjúkdómum.

Hámörkun vaxtargetu plantna

Hámörkun vaxtargetu plantna

Í hverskonar jarðræktarlegum aðstæðum verða áskoranir við að hámarka mögulega vaxtargetu.   Þær eru mismunandi hvað varðar ójafnvægi í næringarefnum plantna, sjúkdóma plantna og meindýraáhættu, vatns- og jarðvegsgæði og síauknar markaðs- og fjármagnshömlur.

Koppert einbeitir sér að sambandinu á milli plöntunnar og umhverfis hennar.

1. Örverur

Eiga uppruna sinn á rótarsvæðinu og hámarka sambandið á milli róta plantna og jarðvegsins.

Aukning líffræðilegrar fjölbreytni á rótarsvæðinu með örverusmiti rótarhvolfsins

  • Plöntuörvun / köfnunarefnisbinding plantna
  • Leysanleiki steinefna / aukin næringarefnaupptaka plantna
  • Sjúkdómar á plöntum og meindýravarnir
  • Rótarbeður / heilbrigði jarðvegs
  • Heilbrigðar rætur og hraustar plöntur

Koppert-vörur: Trianum P, Trianum G, Panoramix,

 

2. Náttúrulegir líförvar og lífáburður

Getan til að örva sérstök og þekkt náttúruleg viðbrögð plantna við breytingum í umhverfi og þroskastigi getur verið marktækt framlag til að ná markmiðum plöntuvaxtar og samþættrar stjórnunar ræktunar. 

Líförvar sem hafa sérstaka vænta útkomu geta veitt ræktanda og smásölum ræktunar sem er í jafnvægi og fyrirfram undirbúin fyrir næsta stig þróunarferlisins. Þetta getur falið í sér að koma nytjaplöntunum af stað, leitt til framleiðslu aldina og blóma, uppskerugæða og stjórnun sjúkdóma.

Koppert-vörur: Vidi Parva, Vidi Terrum, Vidi Fortum, Vidi Funda, Vidi Fol, Veni Calcium

Vörur

Heilbrigð planta er undirstaðan að mikilli framleiðni. En ræktunaraðstæður nytjaplantna eru sjaldnast eins góðar og hægt er. Við bjóðum fjölda náttúrulegra lausna, svo sem líförva og margs konar lífáburð til að hámarka vaxtarþrótt og þol plantnanna. NatuGro tryggir besta jafnvægið.

Hafðu samband við sérfræðinginn

Koppert Biological Systems

Thanks for your request!

Something went wrong, please try again

Viltu vita meira um fyrirtækið og vörurnar okkar? Hafðu samband við einhvern af sérfræðingum okkar.
Við framleiðum vörurnar okkar og lausnir fyrir atvinnumenn í garðyrkjuframleiðslu.

Þessi síða er vernduð með reCAPTCHA og Persónuverndarstefnu og Þjónustuskilmálum Google .
Þessi síða er vernduð með reCAPTCHA og Persónuverndarstefnu og Þjónustuskilmálum Google .

Fáðu áskrift að fréttablaðinu okkar

Fáðu nýjustu fréttir og upplýsingar um nytjaplönturnar þínar beint í pósthólfið

Þessi síða er vernduð með reCAPTCHA og Persónuverndarstefnu og Þjónustuskilmálum Google .
Skruna upp