Montdo-Mite

Vísindaheiti:
Transeius montdorensis
Vöruflokkur:
Natural enemy
Play
Nota fyrir

Nota fyrir

Hvenær ættir þú að nota Montdo-Mite?

Notaðu Montdo-Mite í lífrænum vörnum gegn lirfum margra tegunda kögurvængja (fyrsta og annað lirfustig) eins og Frankliniella occidentalis, Thrips tabaci, Thrips setosus and Echinothrips americanus og eins eggja og lirfa gróðurhúsa- og tóbaks-mjöllúsa. Einnig hefur hann áhrif á ýmsar tegundir smárra lífvera eins og spunamaur og dvergmítla (tarsonemid mites).

Hvernig þetta virkar

Hvernig þetta virkar

Hvað gerir Montdo-Mite?

Fullorðnir ránmítlar og gyðlur leita uppi bráð og nærast á henni.

Sérlýsingar vöru

Sérlýsingar vöru

1000 ml bottle
Bottle content: 50,000 predatory mites (nymphs and adults) in carrier material

Notkunarleiðbeiningar

Notkunarleiðbeiningar

Dreifing

 • Snúið og hristið flöskuna gætilega fyrir notkun.
 • Þrýstið á mitt lokið til að opna dreifiopið.
 • Dreifið á blöðin.
 • Tryggið að efnið haldist á blöðunum a.m.k. í nokkra klst eftir dreifingu.
 • Ekki vinna neitt við plönturnar fyrstu klukkustundirnar eftir dreifingu ránmítlanna.
 • Veljið að minnsta kosti 4000 sleppistaði sem er jafnskipt yfir heildarflötinn sem umræðir.
 • Ef þarf notið þá dreifarana Mini-Airbug, Airbug, eða Airobug til að dreifa Montdo-Mite vélrænt.

Varúð: dreifingin getur orsakað næmi eða ofnæmisviðbragða og mælum við með að viðhafa nauðsynlegar varúðarráðstafanir.

Play

Upplýsingarnar hér að neðan eru aðeins leiðbeinandi. Hægt er að veita sérsniðna ráðgjöf ef upplýsingar eru fyrirliggjandi um staðbundna þætti sem taka þarf tillit til, svo sem ræktun, loftslagsaðstæður og stig smita. Til að fá rétta nálgun skaltu ráðfæra þig við Koppert sérfræðing eða viðurkenndan dreifingaraðila á Koppert vörum.

Upplýsingarnar hér fyrir neðan eru aðeins til ábendingar. Hægt er að fá sérsniðnar ráðleggingar ef upplýsingar liggja fyrir um staðbundna þætti sem þarf að taka til greina, svo sem gerð nytjaplantna, veðurfar og hversu slæm plágan er. Ráðfærðu þig við sérfræðing Koppert eða viðurkenndan dreifingaraðila Koppert til að fá upplýsingar um rétta nálgun.

Montdo-Mite forvarnir létt græðandi kröftugt græðandi
Hlutfall 25/m² 50/m² 100-300/m²
m²/einingu 2000 1000 5000
millibil (dagar) - - -
tíðni 1x 1x 1x
athugasemdir - byrjið um leið og kögurvængja eða mjöllúsa verður vart alltaf samþætt með öðrum lífrænum vörnum

Bestu notkunarskilyrði fyrir Montdo-Mite

Ránmítillinn fer ekki í dvala og því er hægt að nota hann yfir veturinn. Hann þolir háan hita; montdorensis samfélög byrja að vaxa þegar daghitinn kemst reglulega í 20 – 22°C.

Hliðarverkanir

Plöntuverndarvara getur haft (ó)bein áhrif á lífrænar lausnir. Sjáðu hvaða meindýraeitur hafa hliðarverkanir á þessa vöru.

Fara í gagnagrunn yfir aukaverkanir
Meðhöndlun vara

Meðhöndlun vara

Meðhöndlun

Lífræn nytjadýr hafa mjög stuttan líftíma og þess vegna þarf að sleppa þeim í ræktunina eins fljótt og mögulegt er eftir móttöku. Sé það ekki gert getur það haft neikvæð áhrif á gæði þeirra og er aðeins mögulegt ef farið er eftir leiðbeiningum hér fyrir neðan. Koppert B.V. ber ekki ábyrgð á gæðatapi ef varan er geymd lengur en ráðlagt er og/eða við röng skilyrði.

 • Geymsla eftir móttöku: 1-2 dagar
 • Geymsluhiti: 8-10°C/47-50°F
 • Í myrkri
 • Í góðri loftræstingu ( vegna uppsöfnunar CO2)
 • Geymið liggjandi

Almenn skilyrði Koppert (Koppert B.V. og/eða samstarfsfélaga þess) eiga við. Notaðu aðeins vörur sem eru leyfilegar og henta þínum nytjaplöntum. Fylgið ávallt þeim skilyrðum sem fram koma í staðbundnum vöruskráningum. Koppert ber ekki ábyrgð á óleyfilegri notkun. Koppert ber ekki ábyrgð á gæðatapi ef varan er geymd lengur en ráðlagt er og/eða við röng skilyrði.

Vantar þig aðstoð?