Grænar pottaplöntur

Um

Til eru margar tegundir grænna pottaplantna, en algengastar eru:

  • Fíkus

  • Skímurunni kemur í mörgum útgáfum og er venjulega notaður sem garðplanta, vegna fallegs laufskrúðs, blóma og skrautlegra rauðra ávaxta. Þessa plöntur vaxa í skugga og þurfa rakan, vel framræstan, næringarríkan jarðveg. Skímurunnaplöntur eru sterkar og þola vel þurrk og loftmengun.

  • Köllubróðir er mjög vinsæl skrautplanta og venjulega seld sem stofublóm. Lauf köllubróðurs eru með hvíta bletti og depla og gera plöntuna að skrautlegu stofustássi. Plantan sjálf er fjölær, jurtkennd planta með beinan stilk.

  • Tígurskrúð tilheyrir mjólkurjurtaætt og er öflug blómstrandi planta.

  • Þykkblöðungar eru plöntur með þykka og holduga hluta sem þjóna þeim tilgangi að geyma vatn í þurru loftslagi og þurrum jarðvegi.