
Hafðu stjórn á meindýrum og sjúkdómum
Leyfðu okkur að aðstoða þig við lausnaleit
Við bjóðum upp á samþætt kerfi sérfræðiþekkingar og náttúrulegar, öruggar lausnir sem bæta heilbrigði, þol og afköst ræktunarinnar.
Horfðu á stefnuyfirlýsinguna okkarNotum lausnir frá sjálfri náttúrunni. Það gerum við hjá Koppert Biological Systems. Ásamt ræktendum og í samvinnu við náttúruna vinnum við að því að gera landbúnað og garðyrkju heilbrigðari, öruggari, afkastameiri og harðari af sér. Við náum þessu fram með því að nota náttúrulega óvini og örverur til að berjast gegn meindýrum og plöntusjúkdómum, hunangsflugur fyrir náttúrulega frævun og líförva sem styðja við og styrkja rætkunina bæði ofan- og neðanjarðar.
Við trúum staðfastlega á kraft náttúrunnar. Vinna með náttúrunni krefst heildrænnar nálgunar sem gerir ræktun matvæla umhverfisvæna og lausa við efnaleifar.
Vertu með á nótunum með nýjustu fréttunum um fyrirtækið okkar.