Fáðu leiðarvísi ræktandans að lífrænum vörnum fyrir uppskeruna
Leiðarvísirinn gefur þér það sem þú þarft til að vita og þekkja. Hann Það gefur þér vitneskju um lífsferil meindýranna og öll stig hans, auk þess að gera þér kleift að þekkja meindýrin eða sjúkdóminn sem þú stendur andspænis með ítarlegum skýringarmyndum og nærmyndum. Vitneskjan sem þú færð gerir þér kleift að finna bestu sjálfbæru lausnina.
Leiðarvísirinn var fyrst gefinn út fyrir 25 árum síðan og endurskoðaður árið 2003. Nýjasta útgáfa hans samanstendur af 443 síðum, 700 ljósmyndum og mýmörgum skýringarmyndum af algengustu meindýrunum, sjúkdómunum og náttúrulegum óvinum þeirra.
Þessi bók gefur lesandanum nauðsynlegar upplýsingar til að skilja samskiptin á milli meindýra, sjúkdóma og náttúrulegra óvina þeirra. Hún útskýrir hvernig þau dreifa sér í ræktuninni, skemmdunum sem þau geta valdið og sérstök hegðunareinkenni.