Enn betri stjórn á spunamítlum!
Ævintýrið hófst með Spidex (Phytoseiulus persimilis) hjá Koppert fyrir rúmlega 50 árum. Þaðan í frá varð þessi tegund ránmítla hornsteinninn í baráttunni gegn spunamítlum. Með tímanum skipaði efnið sér stærsta sessinn meðal ræktendanna okkar. Spidex er niðurstaða margra ára rannsókna og aðlögunar og er nú fáanlegt í nýrri afkastameiri blöndu til að halda spunamítlum í skefjum. Spidex Vital
Hannað til baráttu
Það er Spidex Vital ránmítlunum í blóð borið að berjast gegn spunamítlum. Þeir gera þér kleift að ná stjórn á mítlaklösum og vaxa hraðar, verpa fleiri eggjum og sýna betur fram á verkun sína. Þegar ránmítillinn hefur étið nokkra spunamítla mun litur hans breytast og verða einkennandi rauðappelsínugulur.
Betri stjórn á mítlaklösum
Bætt blanda tryggir að ránmítlarnir fari af stað með krafti og séu hæfari til að fara þá vegalengd sem þörf er á. Í hverri flösku af Spidex Vital eru ránmítlar á mismunandi þr&oac